Framkvæmdastjórn #ESB 🇪🇺 kynnti í dag 18 milljarða evra fjárhagsaðstoð til Úkraínu🇺🇦 fyrir árið 2023 eða 2.640 milljarða króna aðstoð til þess að fjármagna:
💶launa- og lífeyrisgreiðslur
🏗️uppbyggingu innviða
🚑nauðsynlega þjónustu
https://ec.europa.eu/commission/presscorner/detail/en/ip_22_6699
🐦🔗: https://nitter.eu/EUinICELAND/status/1590349128886018048